<$BlogRSDUrl$>

28. febrúar 2008

Af fasteignagjöldum

Árlega verður mikil umræða vegna álagningar fasteignagjalda hér í Hveragerði sem og í öðrum sveitarfélögum. Hér eru nokkrar staðreyndir varðandi álagningu fasteignaskatts.

Álagningarprósenta fasteignaskatts í A-flokki(íbúðarhúsnæði) er í Hveragerði 0,33%. Við upphaf kjörtímabils okkar lækkuðum við þessa prósentu úr 0,364% í 0,33% eða um 10%. Á þeim tíma lækkuðu ekki mörg önnur sveitarfélög álagningarprósentuna.
Árið 2007 var álagningarprósenta nokkurra sveitarfélaga völdum af handahófi eftirfarandi, tölurnar fyrir aftan eru innheimt fasteignagjöld pr. íbúa. Þið verðið að virða mér það til vorkunnar að blogger bíður enga möguleika í uppsetningu á töflum. Eins og þetta leit nú vel út í upphaflega skjalinu :-(

Sveitarfélag Tekjur per íbúa af fasteignagjöldum 2007
Hveragerði 0,33-----44,314
Rangárþing Eystra--0,36----- 36,782
Djúpivogur --0,5----- 38.708
Ölfus --0,36----- 75.527
Hrunamannahreppur-- 0,6----- 69.103
Bláskógabyggð -- 0,6 ----- 154.997
Egilsstaðir -- 0,41 -----27.078
Fjarðarbyggð --0,35 ----- 34.644
Akureyri -- 0,3 ----- 46.465
Seyðisfjörður -- 0,4 ----- 55.579
Stykkishólmur -- 0,43 ----- 43.658
Dalvík -- 0,4 ----- 35.448
Ísafjörður -- 0,45(0,41) ------ 35.936
Sv.fél Skagafjörð.-- 0,45 ----- 45.733
Borgarbyggð -- 0,35 ----- 59.382
Akranes -- 0,36(0,31) ----- 46.278
Kópavogur -- 0,345(0,259) ----- 78.472
Sandgerði -- 0,33(0,3) ----- 135.020
Álftanes -- 0,32 ----- 35.588
Reykjavík -- 0,225 ----- 81.725
Garðabær -- 0,240 ----- 65.096
Seltjarnarnes -- 0,24(0,18) ----- 40.112

Þetta er samanburðurinn á álagðri fasteignaskattsprósentu. Í svigunum eru álagningarprósenturnar fyrir 2008 í nokkrum tilvikum, en upplýsingar um breytingar er helst að finna í fundargerðum viðkomandi bæjarfélaga. Eins og sést af töflunni þá er álagningarprósentan ekki óeðlilega há hér í Hveragerði og tekjur bæjarfélagsins af innheimtum fasteignagjöldum pr. íbúa er langt fyrir neðan meðaltal en meðaltekjur sveitarfélaga á Íslandi af álagningu fasteignagjalda pr. íbúa eru 65.174.-

Ein mesta hækkun fasteignamats undanfarin ár var árið 2005 en þá hækkaði fasteignamat í Hveragerði um 35%, þá lækkaði fyrri meirihluti álagningarprósentuna um tæp 5% eða úr 0,38% í 0,364%. Því er ekki trúverðugt að fylgjast með málflutningi þeirra núna. Núverandi minnihluti gerði engar tillögur um lækkun þessara gjalda við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir 2008 sem hefði þó verið ábyrgari málflutningur.

Það er freistandi að bera álagninguna hér saman við sveitarfélögin þar sem prósentan er hvað lægst. Á Seltjarnarnesi eru útsvarstekjur pr. íbúa með því hæsta sem þekkist á landinu. Því skiptir fasteignaskatturinn sveitarfélagið litlu og hefur lítið vægi í rekstrinum. Á höfuðborgarsvæðinu almennt er mikið af skrifstofuhúsnæði, þjónustuhúsnæði, skólum, sjúkrahúsum, verslunum og öðrum byggingum sem borga háan fasteignaskatt og gerir að verkum að gjöld á einstaklinga skipta minna máli. Í Bláskógabyggð er fjöldi sumarhúsa en af þeim greiða eigendur gjöld í sveitarsjóð án þess að búa í sveitarfélaginu. Sandgerði innheimtir á annað hundrað milljónir í fasteignagjöld af Leifsstöð og mörg sveitarfélög hafa innan sinna marka stöðvarhús og virkjanir og gjöldin af þeim standa undir sameiginlegri þjónustu við íbúana. Engu af þessu er til að dreifa hér.

Það væri ábyrgðarlaust af bæjarstjórn að lækka þennan tekjustofn á sama tíma og verið er að krefja ríkið um meiri framlög til sveitarfélaga og ekki síður þegar framundan eru mörg stór verkefni sem nauðsynlegt er að ráðast útí.

Við gerum okkur aftur á móti skýra grein fyrir því að þessar álögur eru miklar, þessi mál í stöðugri skoðun og við ákvörðun tekjuforsendna ársins 2009 er raunhæft að skoða álagningarprósentuna á nýjan leik.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet