21. nóvember 2007
Fundum fyrir nokkrum litlum skjálftum í gærkvöldi og gestunum mínum sem voru hópur kvenna af höfuðborgarsvæðinu þótti nokkuð til koma. Komst síðan að því í morgun að þeir áttu upptök sín fyrir austan Selfoss þannig að væntanlega hafa þeir fundist mun betur þar.
Comments:
Skrifa ummæli