<$BlogRSDUrl$>

11. maí 2006

Hagyrðingakvöldið sem D-listinn hélt í kvöld var afar vel heppnað og skemmtu viðstaddir sér konunglega. Sr. Hjálmar Jónsson, Kristján Runólfsson, Bjarni Stefán Konráðsson og Sigrún Haraldardóttir fóru á kostum og fluttu vísur um pólitíkina, bæjarlífið og hina ýmsu einstaklinga, allt kryddað með góðum sögum jafnvel úr öðrum landshlutum. Eðli máls samkvæmt bar Skagafjörð nokkuð á góma enda þrír af hagyrðingunum ættaðir þaðan. Ég mun setja inn nokkrar góðar vísur síðar.
-----------------------------


Framboðsmál Vinstri Grænna hér í Hveragerði hafa verið nokkuð til umræðu uppá síðkastið enda ljóst að kjörstjórn gefur þeim villandi upplýsingar á fundi sínum með því að gefa þeim frest til að kæra einn frambjóðandann inná kjörskrá. Slíkt er ekki lengur heimilt og því vilja VG menn nú fá að setja annan frambjóðenda í stað þess sem ekki á lögheimili í Hveragerði. Bæjarstjórn er nokkur vandi á höndum í þessu máli enda mikilvægt að rétt sé að málum staðið. Því var það einróma samþykkt að leita betri upplýsinga og allri umræðu og ákvarðanatöku frestað til mánudagsins næsta. Það er mikilvægt að ekki sé dregið að ná niðurstöðu í málið því framboð VG er í lausu lofti á meðan.

Nokkuð ljóst að bæjarstjórn hefur ekki enn haldið sinn síðasta fund þetta kjörtímabil ! !
---------------------------
Seinni umræða um ársreikninga Hveragerðisbæjar 2005, fór fram á bæjarstjórnarfundi í dag. Á síðasta fundi bæjarstjórnar kynntu endurskoðendur bæjarins með reikninginn venju samkvæmt. Við Sjálfstæðismenn funduðum síðan með Ólafi Gestsyni endurskoðanda milli umræðna og var það mjög gagnlegur fundur þar sem ýmsar upplýsingar komu fram. Litlar sem engar umræður urðu um reikninginn í dag enda það ekki vaninn þegar svo stór mál eru til umræðu. Þá er talað saman með bókunum en hér fyrir neðan má lesa bókun okkar um reikninginn:
Við undirritaðir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélagsins fögnum því að skuldir bæjarfélagsins skuli hafa lækkað á árinu 2005. Þrátt fyrir þá staðreynd eru skuldir bæjarins enn alltof miklar sérstaklega sé tekið tillit til þess að á kjörtímabilinu var Hitaveita Hveragerðisbæjar seld.
Það er sérstakt að verða vitni að því að þeir sömu stjórnmálaflokkar og viðhöfðu mikil gífuryrði um skuldir bæjarins fyrir 4 árum skuli skila rekstri bæjarfélagsins af sér með þeim hætti sem hér er raunin. Rétt er að benda á að í árslok 2001 voru skuldir bæjarins 503 milljónir króna. Framreiknað til desemberverðlags 2005 gerir það 570 milljónir rúmar. Samkvæmt ársreikningi 2005 eru heildarskuldir bæjarins rétt tæplega 1100 milljónir eða um 526 þúsund pr. íbúa. Langt frá þeirri stöðu sem ásættanlegt getur talist eftir jafn umfangsmikla eignasölu og hér hefur átt sér stað og jafn mikið góðæri og ríkt hefur á landinu.
Villandi upplýsingar hafa birst í fjölmiðlum undanfarið þar sem skýrt er frá viðsnúningi í rekstri bæjarfélagsins. Því miður reynast þær upplýsingar á brauðfótum þegar nánar er að gáð. Ekki hefur tekist að bæta rekstur bæjarsjóðs eins og berlega kemur fram í bréfi endurskoðenda. Sé litið á rekstrargjöldin þá eru þau 78 milljónum hærri en áætlunin gefur til kynna þrátt fyrir að endurskoðuð áætlun var gerð 3 mánuðum fyrir árslok. Þar munar mestu um launaliði sem fara 44 milljónum fram úr áætlun og fjármagnsliði sem eru 23,5 milljónum hærri en áætlað var.
Þegar rekstur málaflokka er borinn saman við áætlun kemur í ljós að mikill munur er á. Fræðslumálin fara 21 milljón fram úr áætlun, æskulýðs- og íþróttamál 7 milljónir, skipulags- og byggingamál 4 milljónir eða 25% fram úr áætlun. Þá fer sameiginlegur kostnaður rúmar 4,6 milljónir fram úr áætlun og áfram mætti telja.
Á síðasta ári var Tívolílóðin svokallaða seld fyrir 50 milljónir. Tekjuafgangur bæjarins vegna gatnagerðar var 25 milljónir. Að kröfu endurskoðanda voru skatttekjur niðurfærðar um 22 milljónir þar sem þær töldust tapaðar. Vert er að vekja athygli bæjarbúa á því að ofantaldir tekjuliðir eru ekki reglulegar tekjur. Sé tekið tillit til þessara staðreynda verður ekki hagnaður af bæjarsjóði heldur tap upp á 21 milljón sem er óásættanleg niðurstaða í því góðæri sem ríkir.
Miðað við rekstur ársins 2005 þá mun bæjarfélagið ekki eiga fyrir afborgunum lána eða vaxtagjöldum á komandi árum. Allt tal um annað er fyrirsláttur og rangtúlkun á þeim staðreyndum sem fram koma í endurskoðuðum ársreikningi 2005.
Tívolílóðin bjargaði bæjarsjóði en líka má segja að húsbyggjendur í Hveragerði hafi átt sinn þátt í betri afkomu með því að borga gatnagerðagjöld sem voru langt umfram raunkostnað bæjarins við gatnagerð.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

 • Um Aldísi ...
 • Ræður og greinar ...
 • Aftur á forsíðu...
 • Tenglar
 • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
 • Síða Sjálfstæðisflokksins
 • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
 • Sjálfstæðiskonur
 • Sjálfstæðismenn í Suður.
 • Gagnagátt Sambandsins
 • Besti ísinn!
 • Morgunblaðið á netinu
 • Vísir.is
 • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
 • Fleiri Sunnlenskar fréttir
 • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
 • Hveragerði
 • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
 • Grunnskólinn í­ Hveragerði
 • Íþróttafélagið Hamar
 • Veðurspá fyrir Hveragerði
 • Fjölbrautaskóli Suðurlands
 • Gagnasöfn Hvar.is
 • Besti bloggarinn ! ! !
 • Vefbanki Valla...
 • SASS
 • Myndir Bjössa á Bláfelli
 • Nátturan.is
 • Orðaþýðingar - frábær síða
 • Færð og veður á SV-landi
 • Leitarvélin
 • Sí­maskráin
 • Ýmsar myndir
 • Myndasíða
 • Úr reisubókinni
 • Flórída janúar 2017
 • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
 • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
 • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
 • Búkarest í Rúmení­u 2006
 • Ítalía 2007
 • Svartfjallaland 2008
 • Danmörk 2010
 • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
 • Hefur þú skoðun?
 • Hafðu samband!
  Eldri færslur
 • 1.1.2004 - 1.2.2004
 • 1.2.2004 - 1.3.2004
 • 1.3.2004 - 1.4.2004
 • 1.5.2004 - 1.6.2004
 • 1.6.2004 - 1.7.2004
 • 1.7.2004 - 1.8.2004
 • 1.8.2004 - 1.9.2004
 • 1.9.2004 - 1.10.2004
 • 1.10.2004 - 1.11.2004
 • 1.11.2004 - 1.12.2004
 • 1.12.2004 - 1.1.2005
 • 1.1.2005 - 1.2.2005
 • 1.3.2005 - 1.4.2005
 • 1.4.2005 - 1.5.2005
 • 1.5.2005 - 1.6.2005
 • 1.6.2005 - 1.7.2005
 • 1.7.2005 - 1.8.2005
 • 1.8.2005 - 1.9.2005
 • 1.9.2005 - 1.10.2005
 • 1.10.2005 - 1.11.2005
 • 1.11.2005 - 1.12.2005
 • 1.12.2005 - 1.1.2006
 • 1.1.2006 - 1.2.2006
 • 1.2.2006 - 1.3.2006
 • 1.3.2006 - 1.4.2006
 • 1.4.2006 - 1.5.2006
 • 1.5.2006 - 1.6.2006
 • 1.6.2006 - 1.7.2006
 • 1.7.2006 - 1.8.2006
 • 1.8.2006 - 1.9.2006
 • 1.9.2006 - 1.10.2006
 • 1.10.2006 - 1.11.2006
 • 1.11.2006 - 1.12.2006
 • 1.12.2006 - 1.1.2007
 • 1.1.2007 - 1.2.2007
 • 1.2.2007 - 1.3.2007
 • 1.3.2007 - 1.4.2007
 • 1.4.2007 - 1.5.2007
 • 1.5.2007 - 1.6.2007
 • 1.6.2007 - 1.7.2007
 • 1.7.2007 - 1.8.2007
 • 1.8.2007 - 1.9.2007
 • 1.9.2007 - 1.10.2007
 • 1.10.2007 - 1.11.2007
 • 1.11.2007 - 1.12.2007
 • 1.12.2007 - 1.1.2008
 • 1.1.2008 - 1.2.2008
 • 1.2.2008 - 1.3.2008
 • 1.3.2008 - 1.4.2008
 • 1.4.2008 - 1.5.2008
 • 1.5.2008 - 1.6.2008
 • 1.6.2008 - 1.7.2008
 • 1.7.2008 - 1.8.2008
 • 1.8.2008 - 1.9.2008
 • 1.9.2008 - 1.10.2008
 • 1.10.2008 - 1.11.2008
 • 1.11.2008 - 1.12.2008
 • 1.12.2008 - 1.1.2009
 • 1.1.2009 - 1.2.2009
 • 1.2.2009 - 1.3.2009
 • 1.3.2009 - 1.4.2009
 • 1.4.2009 - 1.5.2009
 • 1.5.2009 - 1.6.2009
 • 1.6.2009 - 1.7.2009
 • 1.7.2009 - 1.8.2009
 • 1.8.2009 - 1.9.2009
 • 1.9.2009 - 1.10.2009
 • 1.10.2009 - 1.11.2009
 • 1.11.2009 - 1.12.2009
 • 1.12.2009 - 1.1.2010
 • 1.1.2010 - 1.2.2010
 • 1.2.2010 - 1.3.2010
 • 1.3.2010 - 1.4.2010
 • 1.4.2010 - 1.5.2010
 • 1.5.2010 - 1.6.2010
 • 1.6.2010 - 1.7.2010
 • 1.7.2010 - 1.8.2010
 • 1.8.2010 - 1.9.2010
 • 1.9.2010 - 1.10.2010
 • 1.10.2010 - 1.11.2010
 • 1.11.2010 - 1.12.2010
 • 1.12.2010 - 1.1.2011
 • 1.1.2011 - 1.2.2011
 • 1.2.2011 - 1.3.2011
 • 1.3.2011 - 1.4.2011
 • 1.4.2011 - 1.5.2011
 • 1.5.2011 - 1.6.2011
 • 1.6.2011 - 1.7.2011
 • 1.7.2011 - 1.8.2011
 • 1.8.2011 - 1.9.2011
 • 1.9.2011 - 1.10.2011
 • 1.10.2011 - 1.11.2011
 • 1.11.2011 - 1.12.2011
 • 1.12.2011 - 1.1.2012
 • 1.1.2012 - 1.2.2012
 • 1.2.2012 - 1.3.2012
 • 1.3.2012 - 1.4.2012
 • 1.4.2012 - 1.5.2012
 • 1.5.2012 - 1.6.2012
 • 1.6.2012 - 1.7.2012
 • 1.7.2012 - 1.8.2012
 • 1.8.2012 - 1.9.2012
 • 1.9.2012 - 1.10.2012
 • 1.10.2012 - 1.11.2012
 • 1.11.2012 - 1.12.2012
 • 1.12.2012 - 1.1.2013
 • 1.1.2013 - 1.2.2013
 • 1.2.2013 - 1.3.2013
 • 1.3.2013 - 1.4.2013
 • 1.4.2013 - 1.5.2013
 • 1.5.2013 - 1.6.2013
 • 1.6.2013 - 1.7.2013
 • 1.7.2013 - 1.8.2013
 • 1.8.2013 - 1.9.2013
 • 1.9.2013 - 1.10.2013
 • 1.10.2013 - 1.11.2013
 • 1.11.2013 - 1.12.2013
 • 1.12.2013 - 1.1.2014
 • 1.1.2014 - 1.2.2014
 • 1.2.2014 - 1.3.2014
 • 1.3.2014 - 1.4.2014
 • 1.4.2014 - 1.5.2014
 • 1.5.2014 - 1.6.2014
 • 1.8.2014 - 1.9.2014
 • 1.9.2014 - 1.10.2014
 • 1.10.2014 - 1.11.2014
 • 1.11.2014 - 1.12.2014
 • 1.12.2014 - 1.1.2015
 • 1.1.2015 - 1.2.2015
 • 1.2.2015 - 1.3.2015
 • 1.3.2015 - 1.4.2015
 • 1.4.2015 - 1.5.2015
 • 1.6.2015 - 1.7.2015
 • 1.7.2015 - 1.8.2015
 • 1.8.2015 - 1.9.2015
 • 1.9.2015 - 1.10.2015
 • 1.10.2015 - 1.11.2015
 • 1.11.2015 - 1.12.2015
 • 1.12.2015 - 1.1.2016
 • 1.1.2016 - 1.2.2016
 • 1.2.2016 - 1.3.2016
 • 1.3.2016 - 1.4.2016
 • 1.4.2016 - 1.5.2016
 • 1.5.2016 - 1.6.2016
 • 1.6.2016 - 1.7.2016
 • 1.7.2016 - 1.8.2016
 • 1.8.2016 - 1.9.2016
 • 1.9.2016 - 1.10.2016
 • 1.10.2016 - 1.11.2016
 • 1.11.2016 - 1.12.2016
 • 1.12.2016 - 1.1.2017
 • 1.1.2017 - 1.2.2017
 • 1.2.2017 - 1.3.2017
 • 1.3.2017 - 1.4.2017
 • 1.5.2017 - 1.6.2017
 • 1.6.2017 - 1.7.2017
 • 1.8.2017 - 1.9.2017
 • 1.9.2017 - 1.10.2017
 • 1.10.2017 - 1.11.2017
 • 1.11.2017 - 1.12.2017
 • 1.12.2017 - 1.1.2018
 • 1.1.2018 - 1.2.2018
 • 1.2.2018 - 1.3.2018
 • 1.3.2018 - 1.4.2018
 • 1.4.2018 - 1.5.2018
 • 1.5.2018 - 1.6.2018
 • 1.8.2018 - 1.9.2018
 • 1.11.2018 - 1.12.2018
 • 1.4.2021 - 1.5.2021
 • 1.5.2021 - 1.6.2021
 • 1.6.2021 - 1.7.2021
 • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet