26. maí 2006
Fjölskylduhátíðin tókst frábærlega. Við grilluðum rúmlega 500 pylsur sem allar virtust renna ljúflega niður. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og betra veður hefur ekki verið í marga daga. Það er alltaf að sannast betur og betur hversu vel staðsett skrifstofan í Hverabökkum er. Í dag mætti fjöldi Hvergerðinga en ekki mikið af utanbæjarfólki sem er reyndin ef tilsvarandi atburðir eru haldnir við Verslunarmiðstöðina eða þar nálægt.
Mikið rennerí var af fólki á skrifstofuna í kvöld enda ekki seinna vænna að koma og kynna sér málin.
Sigurbjörn Bjarnason tók fullt af flottum mynduma á fjölskyldudeginum og þær er hægt að skoða hér.
Mikið rennerí var af fólki á skrifstofuna í kvöld enda ekki seinna vænna að koma og kynna sér málin.
Sigurbjörn Bjarnason tók fullt af flottum mynduma á fjölskyldudeginum og þær er hægt að skoða hér.
Comments:
Skrifa ummæli