2. febrúar 2006
Tilboði hafnað
Á fundi bæjarráðs í morgun var tilboðinu frá Lex-Nestor sem ég fjalla um hér fyrir neðan hafnað með mótatkvæði mínu.
Ég bókaði eftirfarandi: "Það er vægast sagt sérkennilegt að bæjarstjóra sé ekki falið að ræða við bréfritara þar sem með framlagningu þessa kauptilboðs er orðið ljóst að áhugi fjárfesta er fyrir hendi á umræddu landi. Því hljótum við að staldra við og skoða vandlega hvort ekki sé ástæða til að kanna hvert raunverulegt markaðsvirði landsins er áður en óafturkræf skref eru stigin í þessu máli."
Á fundi bæjarráðs í morgun var tilboðinu frá Lex-Nestor sem ég fjalla um hér fyrir neðan hafnað með mótatkvæði mínu.
Ég bókaði eftirfarandi: "Það er vægast sagt sérkennilegt að bæjarstjóra sé ekki falið að ræða við bréfritara þar sem með framlagningu þessa kauptilboðs er orðið ljóst að áhugi fjárfesta er fyrir hendi á umræddu landi. Því hljótum við að staldra við og skoða vandlega hvort ekki sé ástæða til að kanna hvert raunverulegt markaðsvirði landsins er áður en óafturkræf skref eru stigin í þessu máli."
Comments:
Skrifa ummæli