27. janúar 2006
Leiðrétting á afmælisumfjöllun...
Stundum fer maður aðeins framúr sér og því er rétt að leiðrétta það strax.
Hlíf Arndal og Jóna Einarsdóttir voru ekki settar í nefnd til að undirbúa 60 ára afmæli Hveragerðisbæjar heldur var þeim falið að leggja fram tillögu um bæjarlistamann á næsta fundi menningarmálanefndar.
Ákveðið var aftur á móti að hver flokkur myndi tilnefna einn fulltrúa í undirbúningsnefnd fyrir afmælið á næsta fundi bæjarstjórnar sem verður þann 16.febrúar.
-----------------------------
Bæjarstjórn hefur í sameiningu ákveðið að halda borgarafund um samninginn við Eykt. Verður hann haldinn sunnudaginn 12. febrúar.
-----------------------------
Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins mætti á fund með sveitarstjórnarmönnum, formönnum og stjórnum Sjálfstæðisfélaga í Árnessýslu í gærkvöldi. Þetta var mjög góður fundur þar sem fólk skiptist á skoðunum um leið og Geir fór yfir stöðu landsmála.
Stundum fer maður aðeins framúr sér og því er rétt að leiðrétta það strax.
Hlíf Arndal og Jóna Einarsdóttir voru ekki settar í nefnd til að undirbúa 60 ára afmæli Hveragerðisbæjar heldur var þeim falið að leggja fram tillögu um bæjarlistamann á næsta fundi menningarmálanefndar.
Ákveðið var aftur á móti að hver flokkur myndi tilnefna einn fulltrúa í undirbúningsnefnd fyrir afmælið á næsta fundi bæjarstjórnar sem verður þann 16.febrúar.
-----------------------------
Bæjarstjórn hefur í sameiningu ákveðið að halda borgarafund um samninginn við Eykt. Verður hann haldinn sunnudaginn 12. febrúar.
-----------------------------
Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins mætti á fund með sveitarstjórnarmönnum, formönnum og stjórnum Sjálfstæðisfélaga í Árnessýslu í gærkvöldi. Þetta var mjög góður fundur þar sem fólk skiptist á skoðunum um leið og Geir fór yfir stöðu landsmála.
Comments:
Skrifa ummæli