19. desember 2005
Verð að biðjast afsökunar á því að hafa ekki skrifað á bloggið í nærri því viku. Auðvitað ófyrirgefanlegt en á þessum árstíma er ansi mikið um að vera sem allt tekur tíma.
Vildi samt láta vita að það verður bloggað fyrir jól, set væntanlega eitthvað á
bloggið í kvöld.
Nú sópast til dæmis inn jólablöð hinna ýmsu flokka og félagasamtaka flest afskaplega skemmtileg og jákvæð enda flestir í jólaskapi. Held ég verði samt næst að minnast aðeins á "jólaboðskap" Samfylkingarinnar sem borinn var í öll hús í síðustu viku, þau voru einhvern veginn ekki í neinu hátíðaskapi ! ! !
Vildi samt láta vita að það verður bloggað fyrir jól, set væntanlega eitthvað á
bloggið í kvöld.
Nú sópast til dæmis inn jólablöð hinna ýmsu flokka og félagasamtaka flest afskaplega skemmtileg og jákvæð enda flestir í jólaskapi. Held ég verði samt næst að minnast aðeins á "jólaboðskap" Samfylkingarinnar sem borinn var í öll hús í síðustu viku, þau voru einhvern veginn ekki í neinu hátíðaskapi ! ! !
Comments:
Skrifa ummæli