20. september 2005
Fyrsti snjórinn
Hálfundarlegt að líta út um gluggann núna áðan. Hundslappadrífa og allt orðið hvítt. Mun sjálfsagt ekki endast en minnir óneitanlega á þá staðreynd að veturinn nálgast óðfluga.
Valdimar tók þessa mynd á símann sinn fyrir augnabliki síðan. Það getur nú verið vetrarlegt í þessum landshluta eins og öðrum ! !
Comments:
Skrifa ummæli