16. janúar 2005
Þann 13. desember fæddist lítill drengur, stór og myndarlegur þrátt fyrir að hann hafi komið aðeins fyrir tímann. Það er yndislegt að aftur skuli vera ungabarn í fjölskyldunni.
Innilega til hamingju með litla prinsinn elsku Guðrún, Jói, Hafsteinn og Dagný Lísa.
Innilega til hamingju með litla prinsinn elsku Guðrún, Jói, Hafsteinn og Dagný Lísa.
Comments:
Skrifa ummæli