10. október 2004
Héldum uppá 35 ára afmæli Kjörís með pompi og pragt í gær. Ég skemmti mér afskaplega vel og ég vona að aðrir hafi gert það líka. Hótel Örk á heiður skilinn fyrir frábæra þjónustu og góðan mat. Ekki skemmdi heldur nýji salurinn fyrir en hann er afskaplega vel lukkaður. Það er mikil breyting frá því sem var, en áður var þarna blómaskálinn góði sem hélt hvorki vatni né vindi :-)
Gaman að sjá hvernig ferskir vindar blása núna um Örkina.
Gaman að sjá hvernig ferskir vindar blása núna um Örkina.
Comments:
Skrifa ummæli