8. febrúar 2004
Nú tókst mér að linka á þessa líka frábæru mynd úr stuðpartýi hjá vinkonum mínum á Grund. Þessir voru orðnir örmagna eftir fjörið! Takið eftir hvað þeir hafa það notalegt svona saman undir teppinu :-)
Ja, nú er spurning hvort bloggið verði ekki hertekið af miðaldar húsmæðrum haldið þið ekki að Gunna vinkona sé farin að blogga. Sátum í dag og ræddum tækni og tölvur og tilgang ekki síst. En ákváðum að hafa gaman af þessu öllu saman.
Ja, nú er spurning hvort bloggið verði ekki hertekið af miðaldar húsmæðrum haldið þið ekki að Gunna vinkona sé farin að blogga. Sátum í dag og ræddum tækni og tölvur og tilgang ekki síst. En ákváðum að hafa gaman af þessu öllu saman.
Comments:
Skrifa ummæli