1. febrúar 2004
Komum til Zagreb seint i gaerkvoldi eftir langt og strangt ferdalag. Logdum af stad fra Hveragerdi kl. 5. Flugum sidan til London tar sem vid bidum i nokkra tima. Tegar vid aetludum ad tekka okkur inn var okkur sagt ad fluginu okkar hefdi verid aflyst tannig ad ef vid vildum sleppa vid ad gista i London yrdum vid ad hlaupa til ad na odru flugi. Ta var tekinn spretturinn eftir Heathrow. Reykingamadurinn Skorri stakk okkur hin af a hlaupunum og vid sem vorum nybuin ad rokraeda skadsemi reykinga!!! Greinilegt ad tessi heilsuraekt hefur ekki skilad toli i minu tilfelli. Ta var flogid til Munchen tar sem aftur tok vid bid a annars mjog flottri flugstod. Vid flugum sidan med "litilli" 40 manna totu til Zagreb og vorum komin hingad seint um kvoldid. Hotelid er mjog flott og her er allt til alls enda forum vid Lalli i likamsraekt i morgun og tvi midur verdur ad segjast ad tar var Laugaskard slegid ut.... Gummi Erlings var enn oflugri en vid og var maettur i gallann fyrir kl. 9. Eftir hadegi i dag var sidan skodunarferd um borgina. Her er margt med odrum haetti en vid eigum ad venjast og ohaett ad segja ad husum og gotum maetti vera betur vid haldid. Veggjakrotid her er lika med olilkindum hvergi ser a audan blett, otrulegur sodaskapur. Skodudum domkirkjuna sem er mjog falleg og lika alveg einstaklega flottan kirkjugard. Sidan var farid med togbraut a efri haed! borgarinnar og var tad mjog skemmtilegt. Midbaerinn var sidan skodadur undir styrkri leidsogn ! ! ! Hluti hopsins liggur nu yfir sjonvarpinu ad horfa a Kroatiu - Danmork, en tar sem vid Larus forum annad vitum vid ekki enn hvernig hann for. I kvold hefst sidan radstefnan formlega med kvoldverdi og sidan taka vid fundir a morgun og hinn. Kaerar kvedjur til ykkar heima - meira sidar ........
Comments:
Skrifa ummæli