18. febrúar 2004
Danir eru öðrum þjóðum fremri í hugviti og uppfinningum. Þeir sem hafa ferðast þar, eða búið, geta flestir verið sammála um að þessi þjóð er einstaklega kurteis og yndisleg í viðkynningu. En auðvitað þurfa þeir að fá útrás fyrir geðvonskuna eins og aðrir. Sérstaklega þeir sem daglega þurfa að vera í nánu sambandi við viðskiptavini sinna fyrirtækja. Það er nú betra að fá útrás á þessari heimasíðu heldur en að skeyta skapi sínu á saklausum kúnnum.
Comments:
Skrifa ummæli