6. febrúar 2014
Ég gleymdi að halda uppá 10 ára afmæli www.aldis.is núna í janúar. Uppgötvaði afglöpin þegar ég sá að verið var að halda uppá 10 ára afmæli facebooks!
En sem sagt hér hefur verið skrifað með reglubundnum hætti á www.aldis.is frá því í janúar 2004. Alls eru þetta 1.158 færslur - mislangar. Greinilega er bloggað að meðaltali á þriggja daga fresti. Mér finnst þetta nokkuð vel að verki staðið. Svo ég hrósi mér nú sjálf :-)
En annars verð ég einhvern veginn að ná þessu út prentuðu því þetta fara að verða ómetanlegar heimildir sem heldur verra væri að týna.
En sem sagt hér hefur verið skrifað með reglubundnum hætti á www.aldis.is frá því í janúar 2004. Alls eru þetta 1.158 færslur - mislangar. Greinilega er bloggað að meðaltali á þriggja daga fresti. Mér finnst þetta nokkuð vel að verki staðið. Svo ég hrósi mér nú sjálf :-)
En annars verð ég einhvern veginn að ná þessu út prentuðu því þetta fara að verða ómetanlegar heimildir sem heldur verra væri að týna.
Comments:
Skrifa ummæli