7. mars 2013
Þessi fína mynd af okkur Magnúsi Hlyni fréttamanni og Steinari sem er alls ráðandi í Hamarshöllinni var tekin þegar Magnús var að vinna frétt um höllina fyrir Stöð 2. Ég vona að hún verði sýnd um helgina. Annars erum við svo ansi búsældarlega þarna að það var nú ekki annað hægt en að deilda þessu með ykkur.
Comments:
Skrifa ummæli