6. ágúst 2009
Ert þú með tónlist í æðunum ?
Indverskir listamenn hafa í tvígang dvalið í Listamannahúsinu Varmahlíð og stundað listsköpun ásamt því að vera með vinnustofur fyrir börn í Listasafni Árnesinga. Þessi indælu hjón heita Baniprosonno og Putul. Þau eru núna stödd í Himalaya fjöllunum þar sem þau sinna list sinni og gleðja börnin þar um slóðir. Hann Bani er fjölhæfur listamaður og sendi mér um daginn fallegt ljóð. Í gær kom síðan annað sem mér finnst ekki síðra. Ákvað að deila því með ykkur svona í tilefni af þessari yndislegu rigningu sem hér er í dag:
If you have music ...
in your veins
release it
loosen the fetters
loosen the reins
come out in the open
embrace the heaven
get drenched in the the rain
... if you have music in your veins ...
Indverskir listamenn hafa í tvígang dvalið í Listamannahúsinu Varmahlíð og stundað listsköpun ásamt því að vera með vinnustofur fyrir börn í Listasafni Árnesinga. Þessi indælu hjón heita Baniprosonno og Putul. Þau eru núna stödd í Himalaya fjöllunum þar sem þau sinna list sinni og gleðja börnin þar um slóðir. Hann Bani er fjölhæfur listamaður og sendi mér um daginn fallegt ljóð. Í gær kom síðan annað sem mér finnst ekki síðra. Ákvað að deila því með ykkur svona í tilefni af þessari yndislegu rigningu sem hér er í dag:
If you have music ...
in your veins
release it
loosen the fetters
loosen the reins
come out in the open
embrace the heaven
get drenched in the the rain
... if you have music in your veins ...
Comments:
Skrifa ummæli