17. október 2008
Af Gordon Brown...
Þessar tvær fékk ég sendar í morgun frá einum starfsmanni Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar starfa greinilega einhverjir sem kunna að setja saman vísur:
Hlakka ég til að bregða Brown
svo brók hann væti
og finna hann í fjöru í Down-
ing-fokking-stræti. (GS)
Þingið gránar – þokuskán
þræðir ána, up and down.
Læðist clown um Londontown.
Líkist smánin Gordon Brown.
(BEB)
Þessar tvær fékk ég sendar í morgun frá einum starfsmanni Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar starfa greinilega einhverjir sem kunna að setja saman vísur:
Hlakka ég til að bregða Brown
svo brók hann væti
og finna hann í fjöru í Down-
ing-fokking-stræti. (GS)
Þingið gránar – þokuskán
þræðir ána, up and down.
Læðist clown um Londontown.
Líkist smánin Gordon Brown.
(BEB)
Comments:
Skrifa ummæli