<$BlogRSDUrl$>

24. október 2007

Endurskoðun fjárhagsáætlunar

Á fundi bæjarstjórnar var lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir Hveragerðisbæ og stofnanir hans fyrir árið 2007.

Á fundinum kynnti bæjarstjóri, venju samkvæmt, áætlunina sem gerir ráð fyrir því að niðurstöðutala rekstrarreiknings verði jákvæð að upphæð kr. 45 milljónir. Nettó fjárfesting ársins nemur 149 milljónum. Tekin voru tvö ný langtímalán að upphæð kr. 100 milljónir en aftur á móti voru langtímalán greidd niður um 84 milljónir.

Við í meirihluta Sjálfstæðismanna lögðum fram eftirfarandi bókun:
Með nýjum áherslum í rekstri virðist sem tekist hafi að snúa við þeirri þróun sem einkenndi síðasta kjörtímabil þar sem afkoma Hveragerðisbæjar var neikvæð fyrir utan það eina ár sem tekna vegna sölu Hitaveitu Hveragerðis gætti. Árið 2007 má búast við jákvæðri afkomu bæjarsjóðs uppá 45 milljónir króna. Hér er reyndar aðeins verið að endurskoða áætlun og unnið út frá niðurstöðu fyrstu 8 mánaða ársins en í stóru búi þá geta hin ýmsu frávik og óvæntar uppákomur skekkt þá niðurstöðu sem vonast er eftir.
Með aðhaldi í öllum stofnunum bæjarins búumst við við því að niðurstaða ársins verði sem líkust því sem hér er lagt fram. Athygli vekur að Hveragerðisbær hefur selt lóðir og byggingarrétt fyrir rúmlega 82 milljónir króna á árinu og greinilegt að bæjarfélagið hefur mikið aðdráttarafl bæði fjárfesta sem og nýrra íbúa. Öllu tali um að lóðaúthlutun gangi ekki samkvæmt áætlun er vísað til föðurhúsanna enda sýna reikningar bæjarins að lóðarhafar hafa þegar greitt um 146 milljónir í gatnagerðargjöld á árinu sem er um 14,5 milljónum meira en gert var ráð fyrir í upphaflegri áætlun. Það er sama hvar drepið er niður í endurskoðaðri áætlun, reksturinn gengur vel og heldur sig í stórum dráttum innan áætlunar. Stjórnendur og starfsmenn eiga heiður skilinn fyrir þátt þeirra í því að rekstur bæjarins er í eins góðum farvegi og raun ber vitni og fyrir það þökkum við hér með.


Félagar okkar í A-listanum fundu þessari niðurstöðu flest til foráttu sem er vægast sagt undarlegt þegar reikningarnir eru skoðaðir.

Þau skýra hækkun tekna bæjarins með mikilli íbúafjölgun í bæjarfélaginu í tíð fyrrverandi meirihluta Samfylkingar og Framsóknar og öflugu uppbyggingarstarfi þeirra ! ! Síðan lýstu þau yfir áhyggjum vegna fjárfestingaáætlunar meirihluta sjálfstæðismanna en rauntölur þar sögðu þau bera vott um stöðnun og metnaðarleysi.
Hvernig minnihlutinn getur komist að þeirri niðurstöðu er óskiljanlegt sé horft til þeirra framkvæmda sem nú eru í gangi.
Umfangsmikil gatnagerð í Gróðurmörk, Smyrlaheiði, Dalsbrún og Klettahlíðin er að fara í gang.
Viðbygging við leikskólann Óskaland hefur verið vígð.
Nýtt mynd- og handmenntahús Grunnskólans er á lokastigi.
Fráveita lögð í hesthúsahverfið.
Í fyrsta sinn hefur Hveragerðisbær lagt fé til reiðvegagerðar eins og sjá má undir undir Reykjafjalli.
Búið er að kaupa húsnæði fyrir slökkvistöðina.
Hús hefur verið keypt fyrir starfsemi áhaldahúss.
Aðstöðuhús við Grýluvöll er í farvatninu og áfram gæti ég talið.
Á síðasta kjörtímabili man ég í fljótu bragði eftir byggingu fyrri hluta Óskalands, gerð skólalóðar og sparkvallarins og gatnagerðarframkvæmdum, endilega bætið við listann ef ég er að gleyma einhverju! !

Ég hvet bæjarbúa til að fylgjast vel með störfum bæjarstjórnar á þessu kjörtímabili og leggja síðan í lok þess mat á þær framfarir og framkvæmdir sem þá munu hafa átt sér stað.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet