4. janúar 2006
Af heimasíðum ...
Við hugsum sem betur fer ekki öll eftir sömu brautum og það er alltaf gaman að sjá þegar fólk fær snilldarlegar hugmyndir. Rúmlega tvítugur Breti er búinn að græða milljón dollara á því að selja pixla á heimasíðunni sinni. Þetta er ein sú besta hugmynd sem ég hef lengi séð og auðvelt að missa sig í surf á þessari síðu ! ! !
Af því að Bjarni Rúnar, tvíbura pjakkarnir og fleiri góðir í kringum mig eru svo miklir Liverpool aðdáendur þá hafa þeir áreiðanlega gaman af því að sjá nýju búningana!
Við hugsum sem betur fer ekki öll eftir sömu brautum og það er alltaf gaman að sjá þegar fólk fær snilldarlegar hugmyndir. Rúmlega tvítugur Breti er búinn að græða milljón dollara á því að selja pixla á heimasíðunni sinni. Þetta er ein sú besta hugmynd sem ég hef lengi séð og auðvelt að missa sig í surf á þessari síðu ! ! !
Af því að Bjarni Rúnar, tvíbura pjakkarnir og fleiri góðir í kringum mig eru svo miklir Liverpool aðdáendur þá hafa þeir áreiðanlega gaman af því að sjá nýju búningana!
Comments:
Skrifa ummæli