19. janúar 2005
Almennur stjórnmálafundur á Hótel Örk
Fimmtudagskvöldið 20. janúar er boðað til almenns stjórnmálafundar á Hótel Örk. Fundurinn hefst klukkan 20.
Framsögumenn verða Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Drífa Hjartardóttir þingmaður og Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis.
Mikilvægt er að Hvergerðingar, semog aðrir Sunnlendingar, sýni vilja sinn í verki, mæti á fundinn og ræði þau málefni sem efst eru á baugi og þá sérstaklega í samgöngumálum.
Af nógu er að taka, breikkun og lýsing Hellisheiðar, Suðurstrandarvegur, göng til Vestmannaeyja, Gjábakkavegur og fleira og fleira. Hvernig á forgangsröðun verkefna að vera? Er vegafé réttlátlega skipt milli landshluta? Notum tækifærið þegar þingmenn og ráðherra samgöngumála boða til fundar, mætum og látum í okkur heyra.
Vonast til að sjá sem flesta annað kvöld á Hótel Örk !
Fimmtudagskvöldið 20. janúar er boðað til almenns stjórnmálafundar á Hótel Örk. Fundurinn hefst klukkan 20.
Framsögumenn verða Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Drífa Hjartardóttir þingmaður og Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis.
Mikilvægt er að Hvergerðingar, semog aðrir Sunnlendingar, sýni vilja sinn í verki, mæti á fundinn og ræði þau málefni sem efst eru á baugi og þá sérstaklega í samgöngumálum.
Af nógu er að taka, breikkun og lýsing Hellisheiðar, Suðurstrandarvegur, göng til Vestmannaeyja, Gjábakkavegur og fleira og fleira. Hvernig á forgangsröðun verkefna að vera? Er vegafé réttlátlega skipt milli landshluta? Notum tækifærið þegar þingmenn og ráðherra samgöngumála boða til fundar, mætum og látum í okkur heyra.
Vonast til að sjá sem flesta annað kvöld á Hótel Örk !
Comments:
Skrifa ummæli