29. ágúst 2004
Þar sem ég var að skoða heimasíðu Sunnulækjarskóla rakst ég á afar skemmtilega heimasíðu 1. bekkjar. Mæli með að þið skoðið hana. En ég vildi samt ekki síst benda ykkur á tenglasafnið sem ég fann þarna og er frábært fyrir alla foreldra.
Comments:
Skrifa ummæli