19. maí 2004
Í þessum hrjáða og oft óvinveitta heimi er gott að muna að til eru samtök og einstaklingar sem vilja láta gott af sér leiða, hjálpa öðrum af óeigingirni og sannfæringu um að öll skiptum við máli.
Minni á síðu SOS samtakanna þar sem við getum tekið að okkur börn í fjarlægum heimsálfum og fyrir upphæð sem samsvarar einni pizzu á mánuði, séð því fyrir skólagöngu, húsnæði, mat og öðrum nauðsynjum.
Yafei í Kína hefur verið aukameðlimur fjölskyldunnar í nokkur ár og er gott að vita til þess að með okkar litla framlagi höfum við skapað henni betri lífskjör.
Þetta getum við öll gert.
Minni á síðu SOS samtakanna þar sem við getum tekið að okkur börn í fjarlægum heimsálfum og fyrir upphæð sem samsvarar einni pizzu á mánuði, séð því fyrir skólagöngu, húsnæði, mat og öðrum nauðsynjum.
Yafei í Kína hefur verið aukameðlimur fjölskyldunnar í nokkur ár og er gott að vita til þess að með okkar litla framlagi höfum við skapað henni betri lífskjör.
Þetta getum við öll gert.
Comments:
Skrifa ummæli