26. janúar 2004
Er í saumaklúbb svona eins og gengur. Nú erum við flestar að skríða yfir
það virðulega mark að verða fertugar ;-)
Vorum í afmæli hjá Þóreyju um daginn og fluttum henni kvæðabálk frumsaminn/stolinn og endurbættan, en hann endaði svona:
Á næsta leyti ellin er
ýmsar hvatir dvína.
Fertugri klúbburinn færir þér
samúðarkveðju sína.
það virðulega mark að verða fertugar ;-)
Vorum í afmæli hjá Þóreyju um daginn og fluttum henni kvæðabálk frumsaminn/stolinn og endurbættan, en hann endaði svona:
Á næsta leyti ellin er
ýmsar hvatir dvína.
Fertugri klúbburinn færir þér
samúðarkveðju sína.
Comments:
Skrifa ummæli