Aldís Hafsteinsdóttir
Spjall, vangaveltur og annað það sem efst er í umræðunni hverju sinni ...
Síður
(Færa í ...)
Heim
▼
6. júlí 2021
Hlíðarhagi - deiliskipulag og eldra fólk
›
Þegar skipulagsferli er lokið þarf bæjarstjóri að undirrita nýtt deiliskipulag og þar með fer það í auglýsingu og tekur gildi. Í dag undirr...
5. júlí 2021
Tiltekt að sumri
›
Elska að vinna í júlí. Þá er miklu, miklu rólegra en annars og tími gefst meira að segja til að taka til á skrifstofunni. Verð því að dei...
4. júlí 2021
Sumar í blómabænum
›
Veðrið á laugardaginn var eins og það best gerist hér sunnan heiða. Sól og um 20 stiga hiti allan daginn. Notaði tækifærið og bekk upp að S...
2. júlí 2021
Tvíbýli breytist í einbýli !
›
Dásmlegur dagur í blómabænum. Brakandi sól og blankalogn og hitinn náði um 20° þegar mest var. Bæjarskrifstofan lokar á hádegi á föstudögu...
1. júlí 2021
Bænum tryggð yfirráð yfir enn meira landi
›
Fundur bæjarráðs í morgun þar sem nokkur stór mál voru tekin til afgreiðslu. Samningur um kaup á öllu Öxnalækjarlandinu var samþykktur og þa...
30. júní 2021
Allt að gerast í blómabænum
›
Það er gaman í vinnunni alla daga enda nóg um að vera. Það hyllir undir lok margra verka og þó að önnur taki alltaf við þá eru svona áfangar...
22. júní 2021
Af malbiki, veitingastöðum og Vinnuskólanum
›
Malbikað við Gróðurhúsið Fór yfir vinnutíma yfirmanna í Tímon. Þetta er ekki það skemmtilegasta sem ég geri en nú er þetta verk komið í r...
›
Heim
Skoða vefútgáfu